Stofan

Skjalagerð

Impact lögmenn bjóða viðskiptavinum sínum að kaupa lögfræðileg skjöl fyrir margvísleg svið lögfræðinnar á föstu verði.


Viðskiptavinir geta valið það skjal sem óskað er eftir að unnið sé og veita lögmönnum stofunnar þær upplýsingar sem nauðsynlegar eru til verksins. Í kjölfarið greiðir viðskiptavinurinn fyrir skjalið með millifærslu eða kröfu í heimabanka. Lögmenn og lögfræðingar okkar undirbúa skjalið eftir þörfum viðskiptavinarins sem fær skjalið rafrænt innan 7 daga, en einnig er hægt að óska eftir flýtiþjónustu ef þess er þörf.


Verðskrá:


ATH:  Öll verð eru gefin upp án virðisaukaskatts.

 

Fyrir viðskiptalífið og heimilið:

 

Kröfulýsing í þrotabú (einföld krafa) kr. 49.000
Afsal kr. 39.000
Leigusamningur kr. 29.000
Kaupsamningur um fasteign kr. 59.000
Kaupsamningur um bifreið kr. 49.000
Skuldabréf kr. 39.000
Tryggingabréf kr. 39.000
Ráðningarsamningur kr. 39.000

 


Fjölskyldu- og erfðamál:

 

Kaupmáli kr. 39.000
Fjárskiptasamningur vegna skilnaðar/samsíðarslita kr. 39.000
Forsjársamningur (+/- meðlag) kr. 34.000
Erfðaskrá kr. 49.000
   
Önnur skjöl eftir samkomulagi

 

ATH.  Ofangreind gjaldskrá miðast við að um hefðbundin skjöl sé að ræða og að innihald og efni umræddra skjala sé hefðbundið hvað varðar umfang o.s.frv. Impact lögmenn áskilja sér rétt til að semja sérstaklega við viðskiptavin um verð í þeim tilvikum sem stofan telur að vinna við tiltekið skjal fari fram úr því sem venjulegt megi teljast. 

Nýjustu fréttir og fróðleikur

Staðsetning

Garðastræti 36 
101 Reykjavík

 

Opnunartími

Skrifstofan er opin virka daga frá kl. 09:00 til 17:00
Sími 546 2505 (Opið er fyrir síma frá kl. 08:00 til 18:00 alla virka daga)